Nafnasamkeppni

DalabyggðFréttir

Lumar þú á góðu nafni á nýja skólastofnun Dalabyggðar? Hin nýja stofnun tekur til starfa þann 1. ágúst nk.

Fræðslunefnd hefur verið falið það hlutverk að fara yfir tillögur og velja þá tillögu sem best þykir. Tillögum ber að skila skriflega til formanns fræðslunefndar, Miðbraut 11, 370 Dalabyggð, eða á netfangið dalir@dalir.is merkt „Nafnasamkeppni“.

Frestur til að skila inn tillögum er 1. júlí nk.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei