Námskeið í leðursaum Dalabyggð 28. mars, 2011Fréttir Fyrirhugað er námskeið í leðursaum í Auðarskóla föstudaginn 1. apríl kl. 19–22 og laugardaginn 2. apríl kl. 10–16. Námskeiðið kostar 15.000. Efni er ekki innifalið, en efni og áhöld verða á staðnum. Leiðbeinandi verður Margrét Eggertsdóttir. Áhugasamir láti vita um þátttöku fyrir þriðjudaginn 29. mars í síma 822 9549 (Anna Lísa) og 861 9848 (Linda). Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei