Ný örsýning Byggðasafns Dalamanna á héraðsbókasafninu

DalabyggðFréttir

Á bókasafninu er nú komin ný örsýning frá Byggðasafni Dalamanna. Eru það gleraugu og gleraugnahús í vörslu safnsins. Verður þessi sýning eitthvað fram í apríl.

Héraðsbókasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:30-17:30.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei