Ráðgjöf vegna COVID-19 og mannamóta

DalabyggðFréttir

Landlæknir hefur birt á vefsíðu sinni ráðgjöf vegna Covid-19 og mannamóta, sem er hægt að nálgast hér.

Einnig er bent á að á vefsíðu Embætti landlæknis og Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er að finna upplýsingar og leiðbeiningar varðandi Covid 19.  Íbúar eru hvattir til að fylgjast með nýjustu upplýsingum á áðurnefndum síðum og fylgja leiðbeiningum Embættis landlæknis.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei
X
X