Nýr sóknarprestur

DalabyggðFréttir

Séra Anna Eiríksdóttir er nýr sóknarprestur í Dalaprestakalli. Hún verður sett í embætti í Hjarðarholtskirkju sunnudaginn 30. september kl. 14:00.
Séra Þorbjörn Hlynur Árnason sér um athöfnina. Kirkjugestum er boðið upp á kaffiveitingar í Leifsbúð að athöfn lokinni.
Skrifstofa sóknarprests Dalaprestakalls er í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, annarri hæð, til vinstri.

Netfangið er anna.eiriksdottir@kirkjan.is og síminn 434 1639 / 897 4724.

Dalaprestakall

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei