Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

92. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 25. september 2012 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Afmælis- og uppskeruhátíð Ferðaþjónustunnar á Vesturlandi.
2. Hnúksnes – Bréf Sveins Skúlasonar
3. Ferðamálafulltrúi – Bréf Sveins Ragnarssong Höllu Steinólfsdóttur
4. Áskorun Sambands breiðfirska kvenna – Sjúkraþjálfun
5. Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd
6. Styrkbeiðni RKÍ-deildar vegna rekstur húsnæðis
7. IPA verkefnistillögur 2012
Almenn mál – umsagnir og vísanir
8. Náttúruverndarlög – Drög til umsagnar
Fundargerðir til staðfestingar
9. Fjallskilanefnd Hvammssveitar – 09.09.2012
10. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 49
11. Byggðarráð Dalabyggðar – 113
11.1. Laugar í Sælingsdal
11.2. Áætlun um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa frá skipum

Fundargerðir til kynningar
12. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – Stjórnarfundur 21.8.2012
13SSV – Samgöngunefnd 29.8.2012
14. Menningarráð – 66. fundur
15. Menningarráð – 67. fundur
16. Menningarráð – 68. fundur
17. Samband íslenskra sveitarfélaga – 799. fundur
18. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – 108. fundur

Mál til kynningar
19. Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012
20. Mennta- og menningarmálaráðuneyti – Niðurstöður rannsóknarinnar Ungt fólk 1992 – 2012
21.09.2012
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei