Nýtt fyrirtæki opnar í Búðardal

DalabyggðFréttir

Fimmtudaginn 27. febrúar mun stálsmiðja, bíla- og vélaverkstæðið B.A. Einarsson opna að Vesturbraut 8 í Búðardal.
Í tilefni þess er íbúum Dalabyggðar og nærsveita boðið að kíkja við, þiggja kaffisopa og léttar veitingar á meðan birgðir endast.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei