Nýtt sorphirðudagatal – 2022

DalabyggðFréttir

Nýtt sorphirðudagatal, fyrir árið 2022, hefur verið samþykkt og er á leið í dreifingu, þangað til það berst heimilum verður hægt að nálgast það hér á heimasíðu Dalabyggðar.

Þá viljum við benda á að með dagatalinu munu berast ný klippikort fyrir aðgang að endurvinnslustöðinni að Vesturbraut 22 í Búðardal.

Vegna þess að klippikort hafa ekki borist íbúum munu kortin fyrir 2021 gilda til og með 11. janúar nk. (þriðjudagur) og eftir það verða íbúar að nota ný kort merkt 2022. 

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei