Opinn fundur: Ný ferðamannaleið

DalabyggðFréttir

Föstudaginn 21.febrúar n.k. verður fundur í Stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar, í fundarsal á 2.hæð, kl.13 um verkefnið „Hringvegur 2“ sem snýst um nýja og metnaðarfulla ferðamannaleið sem opnar í haust.
Verkefnastjórar frá Markaðsstofu Vesturlands verða með okkur svo þetta er einnig kjörið tækifæri til að ná tali af þeim.
 
Hvetjum ferðaþjóna, þjónustuaðila við ferðaþjónustu og fyrirtæki til að líta við.
Kaffi og með því í boði.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei