Örsýning: Matur og molasopi

DalabyggðFréttir

Byggðasafn Dalamanna hefur sett upp örsýninguna „Matur og molasopi“ á Héraðsbókasafni Dalasýslu.

Við hvetjum gesti safnsins til að gefa sér tíma og skoða sýninguna.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei