Prjónasamkeppni FSD

DalabyggðFréttir

Rétt er að minna á prjónasamkeppni FSDí tengslum við haustfagnað félagsins fyrsta vetrardag.
Sú breyting verður nú á að keppt verður í tveimur flokkum. Flokki fullorðinna og auk þess flokki barna 16 ára og yngri.
Í ár snýst keppnin um að að prjóna fylgihluti úr íslenskri ull.
Það styttist óðum í fyrsta vetrardag og því tímabært að hefjast handa við hönnun og prjónaskap.

1. verðlaun 2010
Vettlingar
Aldís Ósk á Gillastöðum

1. verðlaun 2009
Húfa
Guðrún í Magnússkógum

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei