Sveitarstjórnarfundur

DalabyggðFréttir

78. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 18. október 2011 og hefst kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.

Dagskrá

1. Skýrsla sveitarstjóra.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Fundargerð 95. fundar byggðarráðs frá 11.10.2011.
• Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa.
• Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2011.
• Fóðuriðjan Ólafsdal ehf.
3. Fundargerð félagsmálanefndar frá 4.10.2011.
4. Fundargerð fræðslunefndar frá 6.10.2011.
Fundargerðir til kynningar
5. Fundargerð 77. fundar sveitarstjórnar frá 13.9.2011.
6. Fundargerð 56. fundar Menningarráðs Vesturlands frá 6.7.2011.
7. Fundargerð 57. fundar Menningarráðs Vesturlands frá 6.9.2011.
8. Fundargerð 58. fundar Menningarráðs Vesturlands frá 5.10.2011.
Mál til umfjöllunar / afgreiðslu
9. Almenningssamgöngur á Vesturlandi.
10. Tillaga að samningi v/girðingamála á Skógarströnd.
11. Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2011.
12. Bréf frá Menningarráði Vesturlands um opnun fyrir umsóknir um styrki.
13. Menningar- og framfarasjóður Dalasýslu – tilnefning fulltrúa.
14. Earth Check – bréf Höllu Steinólfsdóttur dags. 06.10.2011.
Efni til kynningar
15. Áhrif nýrra sveitarstjórnarlaga á stjórnsýslu sveitarfélaga.
16. Hvatning vegna kvennafrídagsins 25.10.2011.
17. Ályktanir aðalfundar SSV 2011.

Dalabyggð 12. október 2011
Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei