Rafmagnstruflanir

DalabyggðFréttir

Vegna undirbúnings fyrir viðhaldsvinnu Landsnets gæti komið til rafmagnstruflana á Snæfellsnesi, Snæfellsbæ, Grundarfirði, Stykkishólmi, Kolbeinsstaða-, Eyja- og Miklaholtshreppi, Skógarströnd og Suður Dölum föstudaginn 1. nóvember milli kl. 17 og 18.

 

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei