Rafmagnstruflanir

DalabyggðFréttir

Vegna vinnu Landsnets á flutningskerfi sínu, má búast við rafmagnstruflunum í Dalabyggð og Skógarströnd.
Þriðjudaginn 9. ágúst 2016 frá kl. 20 til miðvikudagsins 10. ágúst kl. 6.
Og miðvikudaginn 10. ágúst 2016 frá kl. 20 til fimmtudagsins 11. ágúst kl. 6.
Rarik biðst velvirðingar á þeirri röskun sem þessar rafmagnstruflanir kunna að hafa í för með sér fyrir notendur.
Bilanasími er 528 9390
RARIK Vesturlandi
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei