Fjártölur vegna fjallskila

DalabyggðFréttir

Byggðarráð samþykkir að sauðfjáreigendum verði gefinn kostur á að leiðrétta opinberar hausttölur miðað við afföll vetrarins, áður en fjallskil verða lögð á.
Sauðfjáreigendur skulu hafa samband við fulltrúa í sinni fjallskilanefnd og tilkynna breytingar. Frestur til að skila inn breytingum er til 25. ágúst. Að öðrum kosti verða hausttölur 2015 notaðar við ákvörðun fjallskila.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei