Hestamannafélagið Glaður stendur fyrir tveggja helga reiðnámskeiði 2.-3. og 9.-10. febrúar. Kennari verður Sjöfn Sæmundsdóttir.
Verð er 3.000 kr fyrir klukkutímann og hámark 3 í hópi. Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 31. janúar.
Við skráningum taka
Heiðrún Sandra
|
772 0860
|
hsandra @ is.enjo.net
|
Ragnheiður
|
487 5331
|
rbiggi @ simnet.is
|
Svanborg
|
434 1437
|
gillast @ simnet.is
|
Síðari hluta febrúrar hefst síðan tveggja mánaða reiðnámskeið. Skjöldur Orri Skjaldarson mun kenna á því námskeiði og tekur hann við skráningum í síma 899 2621. Síðasti skráningardagur á það námskeið er 18. febrúar.
Fyrsta mót ársins hjá Glaði verður síðan Smalinn 22. febrúar.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Glaðs.