Fjall Dalanna

DalabyggðFréttir

Síðasti dagur til að tilnefna fjall Dalanna er fimmtudaginn 31. janúar. Hægt að tilnefna fjall með rökstuðningi hér á vef Dalanna.

Nánari upplýsingar um fjall Dalanna má sjá í frétt hér á Dalavefnum frá 18. janúar og í síðasta Dalapósti.

Tilnefning á „Fjalli Dalanna“

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei