Tilboð í rekstur mötuneytis Silfurtúns

DalabyggðFréttir

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Silfurtún óskar eftir tilboðum í rekstur á mötuneyti heimilisins. Á heimilinu eru 13 íbúar og á hverri vakt eru einn til sex starfsmenn.

Hægt er að nálgast tilboðsgögn frá 29. júlí á skrifstofu Dalabyggðar og á dalir.is. Frestur til að skila tilboðum er til 15. ágúst 2020.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei