Reykhóladagar

DalabyggðFréttir

Reykhóladagar 2012 byrja á fimmtudagskvöldið og standa yfir fram á sunnudag.
Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Ratleikur, kvikmyndasýningar, Reykjanesmaraþon, hæfileikakeppni, spurningakeppni, þarabolti, dráttarvélakeppni, kvöldskemmtun, dansleikur og ýmislegt fleira.

Dagskrá Reykhóladaga

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei