Rökkurtónleikar í Skarðskirkju

DalabyggðFréttir

Rökkurtónleikar verða haldnir í Skarðskirkju á Skarðsströnd laugardaginn 25. ágúst, kl. 20.
Hljómsveitin Stofubandið leikur dægurlagatónlist frá ýmsum tímum.
Ókeypis er á tónleikana og allir velkomnir.

Tónleikarnir eru styrktir af Menningarráði Vesturlands.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei