Rúlluplast 4.-5. febrúar

DalabyggðFréttir

Rúlluplasti verður safnað í Dalabyggð 4.-5. febrúar, 15.-16. apríl, 24.-25. júní og 18.-19. nóvember.
Plastið skal haft á aðgengilegum stað og snyrtilega frágengið fyrir sorpverktaka.
Mikilvægt er að baggabönd og net séu sett sér í glæra plastpoka og vel aðgreinanleg frá rúlluplasti.
Óheimilt er að setja rúlluplast í sorpgáma á grenndarstöðvum sveitarfélagsins.
Opin brennsla úrgangs er óheimil þ.m.t. rúlluplasts skv. lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs og reglugerð nr. 737/2003.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei