Silfurtún – heitur matur

DalabyggðFréttir

Eldri borgarar í Dalabyggð eiga þess kost að kaupa heitan mat í hádeginu á Silfurtúni.
Hægt er að velja um að borða í matsal með íbúum eða að sækja matinn og taka með sér heim í bökkum.
Hægt er að skrá sig í fæði ákveðna daga vikunnar.
Nánari upplýsingar og skráning er hjá Eyþóri eða Gróu í síma 434 1218, netfang silfurtun@dalir.is.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei