Sauðafellshlaupið 2015

DalabyggðFréttir

Sauðafellshlaupið 2015 verður 13. júní og hefst kl. 13. Hlaupið hefst og endar við brúsapallinn á Erpsstöðum.
Hlaupið er eftir þjóðvegi 60 að Fellsenda og upp veg 585, á Fellsendabrekkunni er stefnan tekin uppá Sauðafellið, það hlaupið þvert og niður að bænum Sauðafelli og komið að þjóðvegi 60 á ný að brúsapallinum á Erpsstöðum. Hlaupaleiðin er um 12 km.

Sauðafellshlaupið 2015

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei