Sauðburður

DalabyggðFréttir

Nú er sauðburður hafinn hjá flestum fjárbændum hér í héraði og mikið um að vera.
Samkvæmt könnun síðustu viku, ætla 67,9% svarenda að fara í sauðburð, 3.6% kannski og 28,6% svöruðu neitandi.
Fyrir þá sem ekki komast í sauðburð eru hér smá sýnishorn.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei