Sauðfjársjúkdómar á sauðburði

DalabyggðFréttir

Fundur um bólusetningar fyrir sauðburð, sýkingar á sauðburði og lyf við því verður í Dalabúð þriðjudaginn 2. apríl kl. 20 í samstarfi Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu og Gísla Sverris Halldórssonar dýralæknis.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei