Símenntunarmiðstöð Vesturlands – kynning

DalabyggðFréttir

Starfsmenn Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi,
Guðrún Vala Elísdóttir náms-og starfsráðgjafi og
Helga Björk Bjarnadóttir verkefnastjóri, verða með kynningu á námi, námsleiðum og fleiru hjá Símenntunarmiðstöðinni
mánudaginn 7. september kl. 17-19 í Dalakoti.
Kynningu verður á
· náms- og starfsráðgjöf
· raunfærnimati
· landnemaskóla
· menntastoðum
· tæknistoðum
· sölu-,markaðs og rekstrarnámi
· annarri þjónustu miðstöðvarinnar
Allir velkomnir og kaffi á könnunni.

Símenntunarmiðstöð Vesturlands

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei