Skipulagsmál

DalabyggðFréttir

Umhverfisnefnd Dalabyggðar vill minna íbúa á leyfisveitingar fyrir gáma og hjólhýsi samkvæmt 71. grein byggingarreglugerðar nr. 441/1998.
Stöðuleyfi kostar 12.500 kr og getur gilt mest eitt ár í senn.
Samanber umfjöllun í Umhverfisnefnd Dalabyggðar á fundi 20. október 2011.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei