Búfjáreftirlit

DalabyggðFréttir

Búnaðarsamtök Vesturlands hafa tekið við búfjáreftirliti í Dalabyggð.
Bændum er bent á að senda haustskýrslur beint til Búnaðarsamtaka Vesturlands, Hvanneyri, 311 Borgarnes.
Einnig er hægt að skila skýrslum á skrifstofu Dalabyggðar.
Sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei