Skrifstofa Dalabyggðar lokuð föstudaginn 22. mars

SveitarstjóriFréttir

Skrifstofa Dalabyggðar verður lokuð föstudaginn 22. mars 2024 vegna fræðsluferðar starfsmanna.

Opnum kl. 09:00 mánudaginn 25. mars og bendum jafnframt á netfangið dalir@dalir.is

Með vinsemd,

Sveitarstjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei