Skrifstofa sýslumanns í Búðardal lokuð til 1. desember

DalabyggðFréttir

Skrifstofa sýslumanns í Búðardal verður lokuð fram til 1. desember nk.

Á meðan er hægt að vísa erindum í síma 458-2300 eða á netfangið vesturland@syslumenn.is til úrlausnar.

Á vefnum syslumenn.is er svo að finna öll netföng embættisins, annars vegar eftir málaflokkum og hins vegar hvers starfsmanns.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei