Sögufélagið með upplestur í Leifsbúð

DalabyggðFréttir

Upplestur á aðventu
Sögufélag Dalamanna stendur fyrir upplestrarkvöldi í Leifsbúð næstkomandi miðvikudag 17. desember kl. 20:00.
Félagar úr sögufélaginu munu lesa sögur og ljóð úr ýmsum áttum.
Boðið verður uppá léttar veitingar gegn vægu verði.
Nú er tilvalið að taka örstutt hlé frá jólaundirbúningi, drífa sig í Leifsbúð og hitta mann og annan.
Stjórnin
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei