Sögustund í Mjósundum

DalabyggðFréttir

Síðasta sögustund Byggðasafns Dalamanna þennan veturinn verður í Mjósundum á Svínadal miðvikudaginn 12. apríl kl. 18:30. Miðað er við mætingu við gönguleið vestan Mjósunda.
Veður ræður nokkru um dagskrána. Ef vel viðrar verður gengið að Hvolsseli, en að öðrum kosti verður umhverfi Mjósunda og menningarminjar þar skoðaðar.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei