Sönghelgi frestað

DalabyggðFréttir

Sönghelgin sem átti að vera nú um helgina, 18. – 19. mars, verður færð til þar næstu helgar, 25. – 26. mars, föstudag og laugardag.
Æfingar verða í Tónlistarskólanum frá kl. 18-22 á föstudegi og laugardegi kl. 10-16 (17).
Stjórn söngs er í höndum Bjarts Loga Guðnasonar organista Bessastaðasóknar. Nú þegar hafa um 30 manns skráð sig.
Skráningar hjá Írisi (sími 699 6171) og Herdísi (sími 695 0317).
ALLIR VELKOMNIR !
Á laugardeginum kl. 17 verða einnig tónleikar með kór Menntaskólans við Hamrahlíð í Dalabúð.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei