Sorphirðing í Búðardal

DalabyggðFréttir

Breytingar verða á sorphirðu í þessari viku í Búðardal.
Í stað fimmtudags (sumardagsins fyrsta/skírdags) eins og skráð er í sorphirðudagatali fer sorphirða fram á miðvikudag.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei