Rafmagnslaust verður frá rofastöð í Álfheimum að Breiðabólstað fimmtudaginn 7.7.2022 frá kl 11:00 til kl 11:20 og frá kl 17:00 til kl 17:20
Athugið að straumlaust verður allan tímann (kl. 11:00 til 17:20) frá og með dælustöð í Fellsenda S-178 að Neðri-Hundadal S-185 og Brekkumúla S-199. Gæti þurft að blikka aftur undir lok straumleysis ef víxla þarf snúningsátt.
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof