Styttist í götusópun

DalabyggðFréttir

Nú styttist í götusópun í Búðardal, við viljum biðja íbúa um að fylgjast með á næstu dögum þegar tilkynning kemur inn varðandi þá daga sem verður hreinsað, til að færa ökutæki og annað af götum svo árangurinn verði sem bestur.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei