Sumarstarf háskólanema

DalabyggðFréttir

Starfið er ætlað háskólanema sem er á milli anna í háskólanámi eða er að útskrifast úr háskóla á þessu ári.
Starfið getur verið skipulagt í samræmi við áhuga-/menntasvið umsækjanda svo sem verkstjórn vinnuskóla, félagsleg liðveisla, aðstoð hjá byggingarfulltrúa, í upplýsingamiðstöð ferðamanna eða verkefni tengd menningar- og ferðamálum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei