Framhaldsskóladeild í Búðardal Dalabyggð 19. apríl, 2013Fréttir Námsráðgjafi Menntaskóla Borgarfjarðar, Elín Kristjánsdóttir, verður til viðtals í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal þriðjudaginn 23. apríl kl. 10 – 14. Námsráðgjafi aðstoðar við námsval, mat á námi úr öðrum skólum, veitir upplýsingar um námsframboð og innritun. Hægt er að panta tíma hjá Elínu í síma 433 7700 eða með því að senda tölvupóst á veronika@menntaborg.is. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei