Svavar Knútur í sveitinni

DalabyggðFréttir

Tónleikar með Svavari Knúti verða í Erpsstaðafjósinu föstudaginn 15. febrúar kl. 20:30.
Aðgangur er 1.500 kr fyrir fullorðna. Börn 16-18 ára fá frítt inn, ef þau viðurkenna að þau séu ennþá börn. Frítt er fyrir börn yngri en 16 ára.
Klæðnaður eftir veðri og tónleikasal.

Tónleikarnir eru í samstarfi við Rjómabúið Erpsstöðum og Þaulsetur.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei