Sveitarstjórn Dalabyggðar 145. fundur

DalabyggðFréttir

145. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 21. febrúar 2017 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Kvenfélagið Fjóla – Árblik
Almenn mál – umsagnir og vísanir
2. Frumvörp til umsagnar
3. Verksamningur 2017-2019 -hreinsun rotþróa
4. Ísland ljóstengt 2017
5. Ný reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit
6. Íbúaskrá 1.12.2016
Fundargerðir til staðfestingar
7. Stjórn Silfurtúns – Fundargerð 8. fundar
8. Byggðarráð Dalabyggðar – fundargerð 185. fundar.
9. Félagsmálanefnd Dalabyggðar – Fundargerð 43. fundar.
10. Fræðslunefnd Dalabyggðar – Fundargerð 78. fundar.
11. Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 55. fundur
12. Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 56. fundur
Fundargerðir til kynningar
13. Veiðifélag Laxdæla – Fundargerð félagsfundar frá 9. desember 2016
14. Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerðir 846. fundar
15. Stjórn samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi – Fundargerð 128. fundar
16. Heilbrigðisnefnd Vesturlands – Fundargerð 141. fundar
Mál til kynningar
17. Bréf Heilbrigðiseftirlits Vesturlands dags. 6. janúar 2017.
18. Skýrsla sveitarstjóra
17. febrúar 2017
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei