Sveitarstjórn Dalabyggðar 149. fundur

DalabyggðFréttir

149. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 20. júní 2017 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Kjör oddvita og varaoddvita til eins árs.
2. Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð til eins árs.
3. Veiðifélag Laxdæla – Fundarboð
4. Skólaakstur – Bréf skólabílstjóra
Almenn mál – umsagnir og vísanir
5. Íþróttamannvirki í Búðardal
6. Drög að reglugerð um rekstur héraðsskjalasafna
7. Vefur Dalabyggðar
8. Útleiga íbúðarhúsnæðis til reksturs ferðaþjónustu
9. Sundlaugin á Laugum
10. Frumvarp til umsagnar

Fundargerð

11. Byggðarráð Dalabyggðar
12. Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns
13. Fræðslunefnd Dalabyggðar

Mál til kynningar

14. Breiðafjarðarnefnd – ný nefnd
15. Úthlutun stofnframlaga 2017
16. Skýrsla sveitarstjóra
16. júní 2017
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei