Sveitarstjórn Dalabyggðar – 187. fundur

DalabyggðFréttir

187. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 13. febrúar 2020 og hefst kl. 16.

 

Dagskrá

Almenn mál

1. Kynning á nýrri vefsíðu
2. Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð
3. Skógrækt á jörðinni Hóli – umsókn
4. Sorphreinsun – útboð 2020 – 2022
5. Heinaberg á Skarðströnd – umsókn um byggingaráform
6. Umsókn um lögbýli á Selárdal
7. Áskorun, varðandi umsóknir um framkvæmdaleyfi til skógræktar á lögbýlum
8. Gildubrekkur í Hörðudal – deiliskipulag
9. Breyting á notkun sumarhúss
10. Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám á tjaldsvæðinu í Búðardal
11. Reglur um skreytingar og skilti í Búðardal
12. Reglur um styrki til tónlistarnáms utan sveitarfélagsins
13. Minningargarðar í Dalabyggð
14. Stefnumótun í málefnum sveitarfélaga.
15. Könnun á samstarfi Silfurtúns og Fellsenda
16. Áskorun til stjórnar Silfurtúns og sveitarstjórnar
17. Rekstraraðili Vínlandsseturs
18. Vínlandssetur, uppsetning sýningar.
19. Tjaldsvæðið Búðardal
20. Niðurskurður í vetrarþjónustu
21. Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki II
22. Tilnefning í samráðshóp – frumforsendur nýrrar byggðalínu.
23. Mál frá Alþingi til umsagnar – 2020
 

Fundargerðir til staðfestingar

24. Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 29
25. Fundargerðir Eiríksstaðanefndar
26. Byggðarráð Dalabyggðar – 240
27. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 95
28. Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 13
29. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 102
30. Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 7

Fundargerðir til kynningar

31. Fundargerðir 2020 – Fasteignafélagið Hvammur ehf.
32. Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019 – 2022
33. Fundargerðir Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda bs.
34. Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands
 

Mál til kynningar

35. XXXV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
36. Samningur vegna reksturs og þjónustu hjúkrunarheimila árin 2020 og 2021
37. Endurvinnsluhlutfall heimiliúrgangs í sveitarfélaginu
38. Kæra á ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar
39. Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði
40. Stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar – samningur um stofnframlag
41. Málshöfðun Arnarlóns ehf. vegna Lauga.
42. Skýrsla frá sveitarstjóra.
43. Erindi vegna skólaaksturs
44. Laugar í Sælingsdal, staða og framtíð

 

11.2.2020

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei