Sveitarstjórn Dalabyggðar – 188. fundur

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 188

FUNDARBOÐ

  1. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 5. mars 2020 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 1912005 – Breyting á samþykktum Dalabyggðar – fyrri umræða.
2. 2002053 – Flokkun landbúnaðarlands
3. 2002053 – Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Dalabyggðar
4. 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining
5. 1905023 – Rammasamningur um raforku – útboð
6. 2002031 – Vefstefna Dalabyggðar
7. 2002044 – Reglur garðslátt – lífeyrisþegar
8. 2002043 – Reglur fyrir Vinnuskóla Dalabyggðar
9. 2002024 – Útivistarskógur í landi Fjósa
10. 2002056 – Aðalfundur SSV 2020
11. 2002055 – Umsókn um framkvæmdaleyfi – Vestfjarðavegur
12. 2002039 – Lífræn lindarböð
13. 2001050 – Lagfæring á bátabrautinni í Hnúksnesi
14. 1805030 – Skógræktaráform í Ólafsdal 137878
15. 1903015 – Skógrækt í Stóra-Langadal
16. 1808008 – Skógrækt á Ósi í Saurbæ
17. 1910024 – Skógrækt á jörðinni Hóli – umsókn
18. 2001011 – Ósk um að erindi vegna bílahræja yrði svarað – kvörtun til Umboðsmanns Alþingis.
19. 2001001 – Mál frá Alþingi til umsagnar – 2020
Fundargerðir til staðfestingar
20. 2002004F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 30
21. 2001003F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 14
22. 2001005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 241
23. 2002002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 103
Fundargerðir til kynningar
24. 1911021 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses
25. 2003001 – Dalaveitur – fundargerðir stjórnar 2020
26. 2001017 – Fundargerðir Dalagistingar ehf.
27. 1903011 – Fundargerðir Sorpurðunar Vesturlands 2019 – 2022
28. 2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands
Mál til kynningar
29. 2002002 – Kórónaveira, Staða.
30. 2002041 – Ráðstefna um sameiningar sveitarfélaga
31. 2002049 – Barnvæn sveitarfélög – Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
32. 1902006 – Húsnæðismál Byggðasafns Dalamanna
33. 2002054 – Áskorunarbréf um nýtingu lands til landbúnaðar.
34. 2001010 – Umsóknir um framkvæmdaleyfi til skógræktar á lögbýlum
35. 2002023 – Athugasemdir við kynningarfundi Breiðafjarðarnefndar
36. 2002048 – Bréf frá SDS vegna kjaradeilu
37. 2002048 – Boðað verkfall BSRB.
38. 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.
39. 1809013 – Laugar í Sælingsdal, staða og framtíð

 

 

 

 

 

03.03.2020

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei