Sveitarstjórn Dalabyggðar – 190.fundur

DalabyggðFréttir

 

FUNDARBOÐ

190. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 2. apríl 2020 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2003029 – Ársreikningur Dalabyggðar 2019 – fyrri umræða.
2. 1912005 – Breyting á samþykktum Dalabyggðar – seinni umræða
3. 1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar
4. 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
5. 2003034 – Breyting á gjalddögum fasteignagjalda
6. 2003030 – Gjaldskrá leikskóla á meðan neyðarstig stendur yfir.
7. 1809034 – Reglur um styrki.
8. 2003014 – Jafnréttisstefna
9. 2003015 – Launastefna
10. 2003016 – Jafnlaunastefna
11. 2003037 – Tengivegir í Dalabyggð
12. 1904034 – Sorphreinsun – útboð 2020 – 2022
13. 2003043 – Þjónustusamningar við dýralækna á landsbyggðinni
14. 2002051 – Eftirlit með framvindu á árinu 2019 – fjárfestingar.
Fundargerðir til staðfestingar
15. 2003003F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 31
16. 2003006F – Byggðarráð Dalabyggðar – 242
17. 2001004F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 8
18. 2002006F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 15
Fundargerðir til kynningar
19. 1807004 – Dalagisting ehf – fundargerðir
20. 1911021 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamma hses
21. 1902003 – Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019 – 2022
Mál til kynningar
22. 2003024 – Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf í ljósi þess samdráttar sem blasir við í þjóðarbúskapnum.
23. 2003021 – Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga
24. 2003013 – Umsóknir um leiguíbúðir hjá Bakkahvammi hses.
25. 2001010 – Umsóknir um framkvæmdaleyfi til skógræktar á lögbýlum
26. 2002023 – Athugasemdir við kynningarfundi Breiðafjarðarnefndar
27. 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð
28. 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

 

31.03.2020

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei