Sveitarstjórn Dalabyggðar – 193.fundur – breytt staðsetning

DalabyggðFréttir

193.fundur sveitarstjórnar verður haldinn mánudaginn 22. júní kl. 16:00.

Fundarstaður breytist og verður í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal (í staðinn fyrir Árblik).

Ástæða breytingarinnar er erfidrykkja í Árbliki 23. júní sem þarf að undirbúa.
Dagskrá helst óbreytt.

 

FUNDARBOÐ

 

193. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar

verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 22. júní 2020 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

1806009 – Kjör oddvita og varaoddvita

 

 

 

 

 

2.

1806010 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð

 

 

 

 

 

3.

1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar

 

 

 

 

 

4.

2005033 – Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki IV.

 

 

 

 

 

5.

2005034 – Fjallskil 2020

 

 

 

 

 

6.

1910017 – Samskipti við HVe varðandi Silfurtún.

 

 

 

 

 

7.

2006014 – Lántaka vegna framkvæmda Dalaveitna ehf.

 

 

 

 

 

8.

2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers

 

 

 

 

 

9.

2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers

 

 

 

 

 

10.

2006001 – Deiliskipulag í landi Haukabrekku

 

 

 

 

 

11.

2005025 – Sjálfboðavinnuverkefni 2020

 

 

 

 

 

12.

2005041 – Ísland ljóstengt, aukaúthlutun 2020

 

 

 

 

 

13.

2004013 – Forsetakosningar 2020 – kjörskrá

 

 

 

 

 

14.

2001001 – Mál frá Alþingi til umsagnar – 2020

 

 

 

 

 

15.

2005016 – Iðnaðarsvæði við Iðjubraut í Búðardal

 

 

 

 

 

16.

2005044 – Fundir sveitarstjórnar sumarið 2020

 

 

 

 

 

Fundargerðir til staðfestingar

17.

2004004F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 56

 

 

 

 

 

18.

2005002F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 17

 

 

 

 

 

19.

2005006F – Byggðarráð Dalabyggðar – 246

 

 

 

 

 

20.

2005005F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 97

 

 

 

 

 

21.

2005004F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 105

 

 

 

 

 

22.

2006003F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 106

 

 

 

 

 

23.

2005003F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 10

 

 

 

 

 

24.

2005009F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 34

 

 

 

 

 

Fundargerðir til kynningar

25.

1911021 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses

 

 

 

 

 

26.

1902003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2019 – 2022

 

 

 

 

 

27.

2004019 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2020

 

 

 

 

 

28.

1903011 – Fundir Sorpurðunar Vesturlands 2019 – 2022

 

 

 

 

 

29.

2002015 – Fundargerðir 2020 – Fasteignafélagið Hvammur ehf.

 

 

 

 

 

30.

2003001 – Dalaveitur – fundargerðir stjórnar 2020

 

 

 

 

 

31.

2001017 – Fundargerðir Dalagistingar ehf.

 

 

 

 

 

Mál til kynningar

 

 

 

 

 

 

 

33.

2006018 – Áskorun og ný hugmynd

 

 

 

 

 

34.

1808008 – Bréf varðandi lagningu ljósleiðara um Tjaldaneshlíð og skógrækt.

 

 

 

 

 

35.

2002034 – Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.

 

 

 

 

 

36.

2002056 – Aðalfundur SSV 2020

 

 

 

37.

1903011 – Fundir Sorpurðunar Vesturlands 2019 – 2022

 

 

 

 

 

38.

2005043 – Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2020

 

 

 

39.

2006002 – Sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin á Vesturlandi

 

 

 

 

 

40.

2004017 – Sturlureitur á Staðarhóli

 

 

 

 

 

41.

2006012 – Kostnaðarframlag vegna aðalskipulags fyrir Dalabyggð

 

 

 

 

 

42.

2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining

 

 

 

 

 

43.

2006016 – Áskorun vegna skipulagsbreytingar í Dalbyggð

 

 

 

 

 

44.

1911007 – Málshöfðun Arnarlóns ehf. vegna Lauga.

 

 

 

 

 

45.

2006017 – Umhverfisdagar í Dalabyggð

 

 

 

 

 

46.

1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

 

 

 

 

18.06.2020

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei