Sveitarstjórn Dalabyggðar – 199. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

 

199. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 18. nóvember 2020 og hefst kl. 18:00

 

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
2. 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
3. 2011027 – Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki VIII
Mál til kynningar
4. 1904034 – Sorphreinsun – útboð 2020 – 2022

16.11.2020

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei