Sveitarstjórn Dalabyggðar – 206. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

206. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 10. júní 2021 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 1806009 – Kjör oddvita og varaoddvita
2. 1806010 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð
3. 2105019 – Fundir sveitarstjórnar sumarið 2021.
4. 1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar
5. 2105026 – Fjárhagsáætlun – Viðauki III
6. 2104002 – Samstarfssamningur um Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
7. 2106005 – Ærslabelgur í Búðardal
8. 2005016 – Iðnaðarsvæði við Iðjubraut í Búðardal
9. 1805030 – Skógræktaráform í Ólafsdal 137878
10. 2008010 – Skógrækt á jörðinni Ásgarði í Hvammssveit
11. 2012019 – Umsókn um framkvæmdaleyfi – skógrækt, Selárdalur
12. 2106007 – Iðjubraut – gatnagerð
13. 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
14. 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
15. 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð
16. 2103032 – Stjórnsýslukæra vegna gjaldskrár fyrir hirðingu, móttöku og eyðingu dýrahræja.
17. 2010009 – Kannanir – framhaldsskóladeild og námsaðstaða
18. 2105005 – Fjallskil 2021
19. 2106010 – Dýralæknaþjónusta í Dalabyggð
20. 2106011 – Áskorun vegna afurðaverðs í sauðfjárrækt.
Fundargerðir til staðfestingar
21. 2105004F – Byggðarráð Dalabyggðar – 268
22. 2105009F – Byggðarráð Dalabyggðar – 269
23. 2103007F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 23
24. 2105007F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 45
25. 2105003F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 117
Fundargerðir til kynningar
26. 2103014 – Sveitarstjórnarfundur unga fólksins
27. 2102014 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2021
28. 2101002 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar – 2021
29. 2101004 – Fundargerðir 2021 – Fasteignafélagið Hvammur ehf.
30. 2101007 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga – 2021
31. 2101039 – XXXVI. landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga
Mál til kynningar
32. 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining
33. 2106001 – Launaþróun sveitarfélaga
34. 2106006 – Breytingar á jarðalögum
35. 2105022 – Hvítbók um byggðamál
36. 2106008 – Kolefnisspor Vesturlands
37. 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
38. 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

 

08.06.2021

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei