Sveitarstjórnarfundur unga fólksins 10. júní 2021

DalabyggðFréttir

Á morgun 10. júní kl.15:00 verður haldinn sveitarstjórnarfundur unga fólksins í Dalabyggð.

Fundinum verður streymt á YouTube-síðunni „Dalabyggð TV“.

Á fundinum taka þátt 7 fulltrúar ungmenna úr sveitarfélaginu en þau hafa sjálf valið dagskrárliði og útbúa tillögur.

Dagskrá:

  1. Framhaldsskóladeild í Dalabyggð
  2. Íþróttamannvirki í Búðardal
  3. Úrbætur á skólalóð
  4. Umhverfi og ásýnd í Dalabyggð

Við hvetjum íbúa til að fylgjast með fundinum: Útsending frá sveitarstjórnarfundi unga fólksins.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei