FUNDARBOÐ
208. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 9. september 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2108006 – Fjárhagsáætlun 2021 – Viðauki V | |
| 2. | 2011009 – Alþingiskosningar 2021 | |
| 3. | 2108005 – Héraðsnefnd Dalasýslu lögð niður | |
| 4. | 2101044 – Loftslagsstefna Dalabyggðar | |
| 5. | 2105018 – Beiðni um upplýsingar varðandi vatnsgjald og leiðbeiningar ráðuneytisins þar að lútandi. | |
| 6. | 2105005 – Fjallskil 2021 | |
| 7. | 2108019 – Skilgreining opinberrar þjónustu og jöfnun aðgengis | |
| 8. | 2106018 – Umsókn um framkvæmdaleyfi – Snæfellsvegur (54) | |
| 9. | 2106028 – Umsókn um framkvæmdaleyfi – skógrækt á jörðinni Hallsstaðir | |
| 10. | 2107004 – Skoravík L137786 og Skoravíkurland 3 L218570; Sameining jarða | |
| 11. | 2107005 – Borgarbyggð, ósk um umsögn vegna br. á aðalskipulagi | |
| 12. | 2108002 – Stofnun lóðar í landi Þverfells, L137897 | |
| 13. | 2108013 – Nýr reiðvegur hjá Búðardal | |
| 14. | 2009031 – Framlenging á stöðuleyfi | |
| 15. | 2108011 – Umsókn um landskipti á lóð út úr jörðinni Fremri-Hundadalur | |
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 16. | 2106004F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 118 | |
| 17. | 2105008F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 24 | |
| 18. | 2107002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 274 | |
| 19. | 2108005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 275 | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 20. | 2101003 – Fundargerðir stjórnar – Dalaveitur – 2021 | |
| 21. | 2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands | |
| 22. | 2101006 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses – 2021 | |
| 23. | 2101007 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga – 2021 | |
| Mál til kynningar | ||
| 24. | 2108020 – Haustþing SSV 2021 | |
| 25. | 2009029 – Breyting á heilbrigðiseftirlitssvæðum | |
| 26. | 2108021 – Innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna | |
| 27. | 2002049 – Barnvæn sveitarfélög – Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna | |
| 28. | 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð | |
| 29. | 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers | |
| 30. | 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers | |
| 31. | 2006010 – Samstarf safna á Vesturlandi | |
| 32. | 2105005 – Fjallskil 2021 – Smitvarnir | |
| 33. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |
| 34. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. | |
| 35. | 2008005 – Málefni Auðarskóla | |
06.09.2021
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.
