Sveitarstjórn Dalabyggðar – 226. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ
226. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 18. október 2022 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

  Almenn mál
1. 2208004 – Vegamál
2. 2210010 – Útfærsla tómstundastyrks haustið 2022
3. 2204014 – Afnot af svæði fyrir Brekkuskóg
  Almenn mál – umsagnir og vísanir
4. 2209018 – Umsagnarbeiðni um tækifærisleyfi vegna dansleiks í Dalabúð 22. október 2022
  Fundargerð
5. 2209005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 297
6. 2208012F – Byggðarráð Dalabyggðar – 298
7. 2209009F – Byggðarráð Dalabyggðar – 299
8. 2209012F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 64
9. 2208004F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 31
10. 2209006F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 113
11. 2208005F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 27
12. 2209004F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 63
13. 2201004 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses 2022
14. 2204013 – Byggingarnefnd íþróttamannvirkja í Búðardal fundargerðir 2022
  Fundargerðir til kynningar
15. 2201006 – Fundargerðir Fasteignafélagið Hvammur ehf. 2022
16. 2201008 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2022
  Mál til kynningar
17. 2209015 – Sveitarfélög, skipulagsáætlanir og framkvæmdaleyfi til skógræktar
18. 2209013 – Áskorun frá Félagi atvinnurekanda, Húseigendafélaginu og Landsambandi eldirborgara
19. 2208012 – Rammi að samkomulagi um samræmda móttöku flóttafólks
20. 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

13.10.2022
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei